Klám og klámvæðing
Um námskeiðið
Námskeiðið er um forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi þar sem áherslan er á klám og klámvæðingu. Markmið námskeiðsins er að auka sjálfstraust þitt til að leiða ungmenni í forvörnum í æskulýðsstarfi, skoða kynjað samfélag með gagnrýnum augum og halda á lofti umræðu sem hefst gjarnan á fræðslukvöldum eða í þjóðarátökum í forvörnum gegn ofbeldi.
Efni námskeiðs
13 Kaflar