Starfsdagar

Við skipuleggjum og höldum utan um starfsdaga fyrir fyrirtæki og stofnanir. Starfsdagarnir okkar einblína á ofbeldisforvarnir og menningu inni á vinnustaðnum sem nýtist starfsfólki bæði í vinnu og einkalífi.

Starfsdagar á vegum Ofbeldisforvarnarskólans

Við skipuleggjum og höldum utan um starfsdaga fyrir fyrirtæki og stofnanir. Starfsdagarnir okkar einblína á ofbeldisforvarnir og menningu inni á vinnustaðnum sem nýtist starfsfólki bæði í vinnu og einkalífi.

Áhersla er lögð á leik og að hafa dagana skemmtilega og góða jafnframt því sem þeir eru fræðandi. Starfsfólk okkar hefur bæði menntun og mikla reynslu sem nýtist við framkvæmd og skipulagningu á starfsdögum en í okkar röðum er viðburðarstýra, leikkona, verkefnastýra, félagsráðgjafi, íþróttaþjálfari fyrir utan samstarfsfélaga frá ríki og bæ

Starfsdagar eru vel skipulagðir. Við fundum með skipuleggendum innan starfsstaðanna, gerum þarfagreiningu fyrir vinnustaðinn og gerum þannig áætlun sem nær yfir þær væntingar og þarfir starfsstaðarins.

Hafðu samband í pósti eða síma 781-8189 til að bóka starfsdag fyrir þitt fyrirtæki.