Heilbrigð sambönd og samskipti
Um námskeiðið
Námskeiðið fjallar um forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi þar sem áherslan er á sambönd og samskipti. Námsaðferðirnar sem farið er yfir eru óformlegar og eru meðal annars umræður, leikir og verkefni. Markmið námskeiðsins er að auka sjálfstraust þitt til að leiða ungmenni í forvörnum í æskulýðsstarfi, skoða kynjað samfélag með gagnrýnum augum og halda á lofti umræðu sem hefst gjarnan á fræðslukvöldum eða í þjóðarátökum í forvörnum gegn ofbeldi.

Efni námskeiðs
13 Kaflar