Course Content
Umræður um klám og klámvæðingu í forvarnarstarfi gegn kynbundnu ofbeldi
0/1
Um klám og klámvæðingu
0/1
Leikir, verkefni og umræðukveikjur
0/3
Námskeiðslok
0/1
Klám og klámvæðing
About Lesson

Nú hefur þú farið í gegnum leiðarvísi að samtali um klám og klámvæðingu. Töluvert er til af efni um málefnið sem mikilvægt er að nýta sér í þessu samtali. Leiðarvísirinn er í raun ætlaður til stuðnings við það efni til að auðvelda þér að taka umræðuna.

Umræða um samfélagsleg málefni eins og þessi er stöðugt að þróast. Ef þú ætlar að taka þátt í eða leiða umræðu meðal unglinga er þess vegna mikilvægt að fylgjast með umræðunni eins og hún er á hverri stundu.

Hér að neðan er stuttur listi af efni sem gott er að skoða. Fyrir þetta námskeið mælumst við til þess að þú eyðir um klukkustund í að kynna þér efnið. Þú berð þó sjálf/t/ur ábyrgð á náminu þínu og ákveður hvað þú þarft að að fara í gegnum mikið af efni. Hafðu þó í huga að markmiðið er ekki að kunna eða vita allt. Stundum er alveg jafn gott að vita ekki svörin við spurningum sem upp koma svo þú og hópurinn sem þú leiðir getið komist að niðurstöðu saman gegnum umræðu og upplýsingaöflun.

#Sjúkást gerði stutt myndband sem er frábært til að byrja á umræðunni um muninn á klámi og kynlífi

https://www.facebook.com/watch/?v=493800971264024

Á vefnum sjukast.is er að líka finna allskonar fræðslu um:

Áhrif kláms
https://www.sjukast.is/content/ahrif-klams

Muninn á klámi og kynlífi
https://www.sjukast.is/content/munurinn-a-kynlifi-og-klami

Kynheilbrigði
https://www.sjukast.is/content/kynheilbrigdi

Klámvæðingu
https://www.sjukast.is/content/klamvaeding

Áhrif kláms inni á Stígamótum
https://www.sjukast.is/content/ahrif-klams-a-stigamotum

og margt margt fleira

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar og MARK – Miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna við Háskóla Íslands gáfu út rit sem heitir Klámvæðing er kynferðisleg áreitni. Þú getur skoðað hana Hér

 

Auk þess getur þú googlað t.d.

  • What is pornculture
  • how is pornculture presented in popular culture